|
 |
Innihald Herbergi nr. 13. Spennusaga eftir Edgar Wallace. Kom út í Sögusafninu. Sögusafnið kom út á hverjum laugardegi, 16 blaðsíður. Herbergi nr. 13 er afarskemmtileg og spennandi saga eftir Edgar Wallace. Hér er þá búið að binda margra laugardaga 16 blaðsíðna útgáfu.
|
Um bókina Reykjavík. Ásgeir Guðmundsson. Acta, 1928.
|
 |
|
 |
|
 |
|