Innihald Gamlar talgátur eftir Kjartan Helgason í Hruna o.fl. Ingimar H. Jóhannesson í Gröf í Hrunamannahreppi ritar formála. Auk séra Kjartans í Hruna eru höfundar ađ gátunum séra Guđmundur Helgason í Reykholti, séra Ólafur Briem á Stóra-Núpi og Steinunn Egilsdóttir, kennari og húsfreyja á Spóastöđum. Allt gáfađ fólk og ţjóđkunnugt á sinni tíđ.
1. talgáta.
2,4,6,4,14,15,6, úti! Ekki má opin standa. 6,11,12,13,14,15. Öll er hún fríđ međ bros á brá. 1,2,3,4,5,6,7,8,9,10,11,12,13,14,15. 6,7,8,9, og skógur 6,2,11,7, á fold. 6,7,3,4, er sprottin köllum. 1,10,2,15, í kjöltu, 1,3,7,4, í mold. 1,10,5,6,5,2, á haukafjöllum.
|