Innihald Formannsćvi í Eyjum. Ćvissaga Ţorsteins Jónssonar skráđ af honum sjálfum.
Ţorsteinn Jónsson fćddist í Gularáshjáleigu í Austur Landeyjum 14. október 1880 og lést 25. mars 1965. Hann var sonur Jóns Einarssonar og Ţórunnar Ţorsteinsdóttur. Ţau fluttu til Vestmannaeyja áriđ 1883. Ţorsteinn átti bróđur, Ísleif Jónsson ađ nafni, sem dó í suđurlandsskjálftanum 1896 ţar sem hann var í fýlatekju í Dufţekju.
Ţorsteinn var kvćntur Elínborgu Gísladóttur og eignuđust ţau 13 börn. Ţau voru Ţórhildur f. 1903, látin, Unnur, f. 1904, látin, Gísli, f. 1906, látinn, Ásta, f. 1908, látin, Jón, f. 1910, látinn, Fjóla, f. 1912, Ebba, f. 1916, látin, Anna, f. 1919, Bera, f. 1921, Jón, f. 1923, Dagný, f. 1926, Ebba, f. 1927, látin og Ástţór, f. 1936, sonur Unnar, ólst upp hjá ţeim.
Ţorsteinn hóf sjómennskuferil sinn um fermingu á opnu skipi međ Hannesi lóđs á Miđhúsum. Hann varđ svo formađur á teinćringnum Ísak áriđ 1900 og var međ hann til ársins 1905.
Hann var ásamt öđrum fyrstur manna til ţess ađ kaupa vélbát til Vestmannaeyja og markađi á ţann hátt upphaf vélbátaaldar í Vestmannaeyjum. Báturinn sem Ţorsteinn og félagar keyptu var nefndur Unnur og var Ţorsteinn formađur. Hann eignađist síđar tvo ađra báta međ sama nafni og var formađur međ ţá til ársins 1948 og hafđi ţá veriđ formađur í samtals 48 ár.
Ţorsteinn var mjög framfarasinnađur í útgerđarmálum og var međal annars sá fyrsti til ađ gera tilraunir međ veiđar í ţorskanet. Hann var gerđur ađ heiđursborgara Vestmannaeyjabćjar er hann varđ sjötugur ţann 14. október 1950.
Ţorsteinn hafđi mikinn áhuga á ritstörfum og eftir hann standa rit og greinar. Hann skrifađi tvćr bćkur; ćvisögu sína, Formannsćvi í Eyjum og einnig Aldahvörf í Eyjum sem er greinargóđ lýsing á aldarfari í Eyjum í kjölfar upphafs vélbátaútgerđar.
Ţorsteinn lést 84 ára gamall. (www.heimaslod.is)
|