My Account
|
Cart Contents
|
Checkout
Ítarleit
Top
»
Catalog
»
Skáldverk, þýdd.
»
Bandarískar
»
Skáldsögur.
»
Categories
Afmælisrit.
Hobbies.
Autographed books. Ex Libris
Childrenbooks.
Books on Books.
Farmers.
One Book Authors.
Rare Books.
Travel Books.
Social sciences and humanities.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Finance - Business.
Halldór Kiljan Laxness.
Health and lifestyle.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Sports. Chess.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Plays.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Law and order.
Food and Drinks.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Magazines. News Papers.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Books in English.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
What's New?
Daily Post # 81609
49.500 kr.
Information
Shipping & Returns
Privacy Notice
Conditions of Use
Contact Us
Satt við fyrstu sýn # 75177
[Forlagsband, kápa]
Ernest Hemingway
Our Price:
2.900 kr.
When dispatched:
1-3 dagar, að jafnaði.
Language:
Íslenska
Condition:
Gott eintak.
Product no.:
#75177
Contents:
Satt við fyrstu sýn. Skáldsaga eftir Ernest Hemingway. Sigurður A. Magnússon þýddi.
Ernest Miller Hemingway (21. júlí 1899 í Oak Park í Illinois í Bandaríkjunum – 2. júlí 1961 í Ketchum í Idaho) var bandarískur rithöfundur. Hann starfaði m.a. sem blaðamaður, sjúkraflutningabílstjóri (á Ítalíu í fyrri heimsstyrjöldinni) og, að sjálfsögðu, sem rithöfundur. Hann bjó um tíma í París þar sem hann kynntist m.a. F. Scott Fitzgerald og James Joyce. Hann fyrirfór sér með því að skjóta sig í hausinn með haglabyssu.
Löngu áður en birti af degi vakti Mwindi okkur með tei. Hann sagði "Hodi" og skildi eftir teið á borðinu utanvið tjalddyrnar. Ég fór með bolla inntil Mary og klæddi mig fyrir utan. Alskýjað var og stjörnur ósýnilegar.
Charo og Ngui komu í myrkrinu til að ná í byssurnar og skothylkin og ég fór með teið mitt útað borðinu þarsem einn af piltunum sem gengu um beina í matartjaldinu var að hlaða köstinn. Mary var að þvo sér og klæðast, ennþá milli svefns og vöku. Ég labbaði útá opna svæðið handanvið hauskúpu fílsins og stóru runnana þrjá og fann að jörðin var enn vel rök undir fæti. Hún hafði þornað um nóttina og yrði miklu þurrari en daginn áður. Ég efaðist samt um að við kæmumst miklu lengra með bílinn en framhjá staðnum þarsem ég taldi að ljónið hefði náð bráðinni og ég var viss um að jörðin væri of blaut handanvið hann og milli hans og mýrarinnar.
Mýrin var satt að segja rangnefnd. Þetta var raunveruleg papírussefmýri með heilmiklu rennandi vatni meðþví hún var um hálfur annar kílómetri á breidd og kannski hálfur sjöundi á lengd. En staðurinn sem við kölluðum mýri tók líka yfir svæði með hávöxnum trjám sem umkringdu hana. Mörg þeirra stóðu tiltölulega hátt og sum voru mjög falleg. Þau mynduðu skógarbelti utanum sjálfa mýrina en partar af þessum trjáviði höfðu verið rifnir niður af hungruðum fílum svo þar var nálega ófært yfirferðar. Í þessum skógi höfðust við nokkrir nashyrningar; þar voru næstum alltaf nokkrir fílar og stundum heil fílahjörð. Tvær bufflahjarðir héldu sig þar líka. Hlébarðar höfðust við djúpt í þessum skógi og fóru þaðan til veiða og hann var athvarf ljónsins umrædda þegar það kom niðreftir til að nærast á veiðidýrum sléttunnar.
Product details:
Reykjavík. Setberg, 1998.
Notifications
Notify me of updates to
Satt við fyrstu sýn # 75177
Tell A Friend
Tell someone you know about this product.
Reviews
Write a review on this product!
Languages
11/05/2024
Copyright © 2003
osCommerce
Powered by
osCommerce