Bókin
Minn ađgangur  |  Skođa körfu  |  Ganga frá pöntun   
  Ítarleit
  Forsíđa » Vörulisti » Ljóđ og rímur. »

Flokkar
Afmćlisrit.
Áhugamál.
Áritađar bćkur. Bókmerki.
Barna- og unglingabćkur.
Bćkur um bćkur og bókamenn.
Bćndur og búaliđ.
Einnar bóka höfundar.
Fágćtar bćkur.
Ferđabćkur. Um lönd og lýđi.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Gođafrćđi Grikkja og Rómverja.
Hagfrćđi - Viđskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Hérađssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norrćn frćđi.
Íţróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabćkur Ísafoldar.
Kenslubćkur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóđ og rímur.
Lćrdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfrćđi. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfrćđi. Málvísindi - Orđabćkur
Náttúrufrćđi - Landafrćđi.
Riddarasögur.
Ritgerđir, rćđur og bréf.
Ótrúlega litlar bćkur.
Sagnfrćđi. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, ţýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöđum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöđ.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tćkni.
Ţjóđhćttir-Ţjóđlegur fróđleikur.
Ţjóđsögur og ćvintýri.
Ţórbergur Ţórđarson
Ćttfrćđi - Stéttatal.
Ćvisögur og endurminningar.
Bćkur á Ensku.
Bćkur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítiđ og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt! meira
Foden´s Grand Method for Guitar # 81622
Foden´s Grand Method for Guitar # 81622
2.900 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafđu samband

Mig hefur dreymt ţetta áđur # 37767   [Forlagsband]
Jóhann Hjálmarsson

Mig hefur dreymt ţetta áđur # 37767
Verđ: 3.900 kr.
  
Afgreiđslutími: 1-3 dagar, ađ jafnađi.
Tungumál: Íslenska
Ástand: Gott eintak.
Vörunúmer: #37767
   



Innihald
Mig hefur dreymt ţetta áđur. Ljóđ eftir Jóhann Hjálmarsson.

Maíkvöld

Ţegar ég sé mánann lágt á himni
verđur mér hugsađ um margt sem framhjá ber
Fyrst sé ég hópa skordýra ţeysa hjá í rómverskum stríđsvögnum
síđan virđist máninn epli sem hefur veriđ bitiđ neđan af
Ţar nćst er hann flótti heiđingjanna um ónumin landsvćđi jarđarinnar
og loks er hann draumur húsanna um jólasnjó kerti og skraut

Hann
breytist
viđ hvert augnaráđ
Nú er hann ađ hverfa
inn í fjólubláar hallir skýjanna
og förumađurinn á ekkert eftir
nema dálitla grautarslettu

Ţá prjónar máninn eins og villtur gćđingur
og járnađir hófar söngs hans skella á harđri stéttinni
Margar stúlkur týna silfurstreng ćskunnar
Máninn siglir gegnum ţungar öldur veraldarhafsins
međ hvítglóandi segl viđ hún
Hollendingurinn fljúgandi sem aldrei kemur ađ landi



Um bókina
Reykjavík : Almenna bókafélagiđ, 1965.

Umsagnir

Tilkynningar meira
Látiđ mig vita um breytingar á: Mig hefur dreymt ţetta áđur # 37767
Segđu vini frá
 
Segđu einhverjum frá ţessari vöru.
Umsagnir meira
Skrifa umsögn
Tungumál
Icelandic English
 

Bókin © bokin@simnet.is

osCommerce