Bókin
Minn ađgangur  |  Skođa körfu  |  Ganga frá pöntun   
  Ítarleit
  Forsíđa » Vörulisti » Skáldverk eftir íslenzka höfunda »

Flokkar
Afmćlisrit.
Áhugamál.
Áritađar bćkur. Bókmerki.
Barna- og unglingabćkur.
Bćkur um bćkur og bókamenn.
Bćndur og búaliđ.
Einnar bóka höfundar.
Fágćtar bćkur.
Ferđabćkur. Um lönd og lýđi.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Gođafrćđi Grikkja og Rómverja.
Hagfrćđi - Viđskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Hérađssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norrćn frćđi.
Íţróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabćkur Ísafoldar.
Kenslubćkur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóđ og rímur.
Lćrdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfrćđi. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfrćđi. Málvísindi - Orđabćkur
Náttúrufrćđi - Landafrćđi.
Riddarasögur.
Ritgerđir, rćđur og bréf.
Ótrúlega litlar bćkur.
Sagnfrćđi. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, ţýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöđum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöđ.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tćkni.
Ţjóđhćttir-Ţjóđlegur fróđleikur.
Ţjóđsögur og ćvintýri.
Ţórbergur Ţórđarson
Ćttfrćđi - Stéttatal.
Ćvisögur og endurminningar.
Bćkur á Ensku.
Bćkur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítiđ og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt! meira
Bóksalatíđindi. II tölublađ # 81606
Bóksalatíđindi. II tölublađ # 81606
6.900 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafđu samband

Ćvinlega # 48848   [Forlagsband, kápa]
Guđbergur Bergsson

Ćvinlega # 48848
Verđ: 1.900 kr.
  
Afgreiđslutími: 1-3 dagar, ađ jafnađi.
Tungumál: Íslenska
Ástand: Gott eintak.
Vörunúmer: #48848
   



Innihald
Ćvinlega. Skáldsaga eftir Guđberg Bergsson.

Tilvonandi eiginkona mín og vćntanleg fyrirmyndar húsmóđir varđ ólm í ađ fá ađ vita hjá Kötu eitthvađ nánar um ţá eldamennsku sem hún hafđi aldrei hvorki heyrt um né kynnst áđur. Frćnka leit á ţađ sem hrós og lét ekki ganga lengi á eftir sér. Sú tilgerđ er ekki til í ćttinni og hún sagđi hreinskilningslega:

Ég er góđ húsmóđir en hef veriđ fremur lítiđ fyrir ađ elda mat á lífsleiđinni, ađallega á ţetta viđ um kjötiđ. Samt er ţađ hvorki af leti né bćldum ótta viđ eldavélina, vegna ţess ađ ég sletti oft köku í ofn.

Vinkonan og ég kinkuđum ákaft kolli á traustvekjandi hátt, til ađ hvetja hana til ađ halda áfram ađ hrósa sér. Hún lét ekki segja sér ţađ tvisvar.

Fyrst ég viđurkenni ađ ég er ţannig gerđ, hvađ átmat og súpur varđar en ekki brauđmatinn, ţá kom mér ágćtis ráđ í hug á fyrstu búskaparárunum. Einn góđan veđurdag á laugardagskvöldi, ţegar ég var komin í kippinn, stakk ég af tilviljun kindalćri í ofninn í stađinn fyrir köku og stillti á lćgsta straum, líkt og ég ćtlađi ađ seiđa rúgbrauđ. Ţađ var eins og viđ ofninn mćlt, ţótt ég hafi gleymt lćrinu, hann steikti yfir nóttina ţađ mikiđ utan á beininu ađ nćgđi í hádegismatinn fyrir okkur tvö nćsta dag; krakkarnir voru ţá ókomnir í heiminn. Eldamennskan í ellinni var síđan leyst međ ţessu móti á mínu heimili, svo ég verđ ekki hrukkótt í andliti yfir pönnunni.

Mikiđ er ţetta sniđugt, sagđi kćrastan yfir sig hrifin.

Hún leit eflaust ţannig á málin ađ međ sama móti gćti hún gift sig sallaróleg án ţess ađ lenda í vandrćđum međ matargerđ á sunnudögum, hún styngi lćri í ofninn áđur en hún byrjađi ađ fá sér í glas og gćti veriđ ađ létta sér upp fram undir morgun, ţegar hún vaknađi undir hádegi ţyrfti hún aldrei ađ horfast í augu viđ hrćđilegasta vanda nútímahjóna ađ vakna ţrćltimbruđ á sunnudagsmorgnum og eiga ekkert heitt og sođiđ til ađ éta. Međ ţessu móti biđi maturinn heitur í ofninum.

Ţetta er ekki sniđugt, heldur hagsýni, öđru fremur hugvit, sagđi frćnka en fór ekki nánar út í ţá sálma.

Viđ brögđuđum varlega á kjötinu. Ţađ var á bragđiđ örlítiđ svipađ seiddu rúgbrauđi, enda hugmyndin komin frá ţví, en annars bćđi ćtt og ţokkalegt. Frćnka átti ţess vegna hrós skiliđ. Hún ráđlagđi okkur ađ hefja búskapinn međ sömu eldamennsku, en ekki smáréttavafstri og fiskisúpunum sem núna eru í tísku og svo mikill tími fer í ađ laga, ţótt öllu sé dengt í pottinn, ađ fólk hefur varla tíma til ađ gćgjast í glas á eftir.



Um bókina
Reykjavík. Forlagiđ, 1994.

Umsagnir

Tilkynningar meira
Látiđ mig vita um breytingar á: Ćvinlega # 48848
Segđu vini frá
 
Segđu einhverjum frá ţessari vöru.
Umsagnir meira
Skrifa umsögn
Tungumál
Icelandic English
 

Bókin © bokin@simnet.is

osCommerce