Innihald Tveir heimar. Ritgerđir og greinar eftir Ţorvald Gylfason.
"Ţorvaldur Gylfason kemur víđa viđ í ţessari bók. Hann fjallar um íslenzka tungu, skáldskap, leikhús, kvikmyndir og tónlist, um menntamál, börn og heilbrigđismál, um landvarnir, lýđrćđi, stjórnarskrána, stríđ og friđ, um Ísland, skipulag Reykjavíkur, úthlutun ţingsćta, einkavćđingu bankanna og önnur álitamál, um landbúnađarmál, lífiđ í sveitinni, útvegsmál og fjármál, um Bandaríkin, Evrópu, Rússland, Fćreyjar, Afríku, Arabalönd, konur, Asíu og önnur lönd, um orkumál, millilandaviđskipti og vöxt og viđgang efnahagslífsins um allan heim, og um fólk og framfarir, alls konar fólk. Lokakaflinn heitir Um ćttjarđarást. Rćkilegt manntal fylgir bókinni. Ţorvaldur Gylfason er prófessor í hagfrćđi viđ Háskóla Íslands. Tveir heimar er sjöunda greinasafn hans." www.haskolautgafan.is
|