Bókin
Minn aðgangur  |  Skoða körfu  |  Ganga frá pöntun   
  Ítarleit
  Forsíða » Vörulisti » Málfræði. Málvísindi - Orðabækur »

Flokkar
Afmælisrit.
Áhugamál.
Áritaðar bækur. Bókmerki.
Barna- og unglingabækur.
Bækur um bækur og bókamenn.
Bændur og búalið.
Einnar bóka höfundar.
Fágætar bækur.
Ferðabækur. Um lönd og lýði.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Hagfræði - Viðskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Íþróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfræði. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöð.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Bækur á Ensku.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt! meira
Rauðasandshreppur hinn forni # 79875
Rauðasandshreppur hinn forni # 79875
2.900 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafðu samband

The first grammatical treatise # 53007   [Forlagsband]

The first grammatical treatise # 53007
Verð: 2.900 kr.
  
Afgreiðslutími: 1-3 dagar, að jafnaði.
Tungumál: Íslenska
Ástand: Gott eintak.
Vörunúmer: #53007
   



Innihald
The first grammatical treatise. Introduction, text, notes, translation, vocabulary, facsimiles. Edited by Hreinn Benediktsson.
Fyrsta málfræðiritgerðin eða Um latínustafrofið er sú fyrsta af fjórum íslenskum ritgerðum um málfræði í Ormsbók Snorra-Eddu. Hún var, eins og segir í ritgerðinni sjálfri, „skrifuð til þess að hægara verði at rita og lesa sem nú tíðist og á þessu landi bæði lög og áttvísi eða þýðingar helgar eða svo þau hin spaklegu fræði er Ari Þorgilsson hefir á bækur sett af skynsamlegu viti“.
Nafn sitt fær ritgerðin einfaldlega vegna þess að hún er fremst þessara fjögurra í handritinu. Hún þykir einnig merkust ritgerðanna fjögurra, og er að öllum líkindum frá síðari hluta 12. aldar. Fræðimenn hafa ekki verið á einu máli um hvenær ritgerðin var samin og hefur tímabilið 1130-1180 verið nefnt. Höfundur verksins er ekki kunnur, en hann er oftast nefndur „fyrsti málfræðingurinn“.
Í ritgerðinni er gerð tilraun til að fella latneska stafrófið að íslenska hljóðkerfinu eins og það var þá, auk þess sem reynt er að sýna fram á nauðsyn samræmdrar stafsetningar. Auk þess að vera ómetanleg heimild um sögu íslenska hljóðkerfisins, beitir höfundur aðferðum sem ekki tíðkuðust í hljóðkerfisfræði fyrr en á 20. öld, þ.e.a.s. hann notar svokölluð lágmarkspör til að sýna hvaða hljóð eru merkingargreinandi.



Um bókina
Reykjavík. Institute of Nordic Linguistics, 1972.

Umsagnir
Þeir sem keyptu þessa bók keyptu einnig
Dagur vonar # 76056
Dagur vonar # 76056
Samtíð og saga I - VI # 64183
Samtíð og saga I - VI # 64183

Tilkynningar meira
Látið mig vita um breytingar á: The first grammatical treatise # 53007
Segðu vini frá
 
Segðu einhverjum frá þessari vöru.
Umsagnir meira
Skrifa umsögn
Tungumál
Icelandic English
 

Bókin © bokin@simnet.is

osCommerce