|
 |
Innihald Árstíðaferð um innri mann. Ljóð eftir Matthías Johannessen. Í kynningu útgefanda segir m.a.: "Í titilljóði bókarinnar er brugðið upp knöppum og kraftmiklum myndum og farið í árstíðaferð um innri mann. Þá taka við ljóð sem eiga það meðal annars sammerkt að vera öguð og bera vitni þeirri gáfu skáldsins að veita ferskri sýn á umhverfi okkar."
|
Um bókina Reykjavík : Iðunn, 1992.
|
 |
|
 |
|
 |
|