Fyrsti vestur-íslenski feministinn # 37413
[Forlagsband, kápa] |
|
Björn Jónsson |
|
|
 |
Innihald Fyrsti vestur-íslenski feministinn. Þættir úr baráttusögu Margrétar J. Benedictsson. Björn Jónsson tók saman og skráði. Margrét J. Benedictsson ólst upp við erfiðar aðstæður á Íslandi. Hún hélt ung til Vesturheims og lét þar mikið til sín taka í jafnréttisbaráttu kvenna. Saga þessarar miklu hugsjónakonu, sem átti sér þann draum að rétta hlut kvenna og gera heiminn aðeins betri, má ekki gleymast.
|
Um bókina Reykjavík : Hólar, 2007.
|
 |
|
 |
|
 |
|