Innihald Gamlar slóðir. Sverrir Kristjánsson og Tómas Guðmundsson tóku saman og skráðu. Hér eru eftirtaldar frásagnir.
Frásagnir af Jóni Þorlákssyni frá Bægisá og John Milton, Jóni Sigmundssyni og Gottskálki Nikulássyni biskupi, Bjarna Ólasyni á Hvassafelli í Eyjafirði, Þorvaldi Jónssyni og Jóni Rafnssyni, Peder Adler Alberti Íslandsráðherra, Hannesi Hafstein sýslumanni á Ísafirði, Kristmanni Jónssyni og Þorleifi Guðmundssyni Repp.
|