|
 |
Innihald Japönsk ljóð frá liðnum öldum. Þýðingar Helga Hálfdánatsonar á japönskum ljóðum, ortum með tanka-bragarhætti.
Í garði
Vor í garðinum!
inní litríkum skugga
af ferskjublómum
stendur stúlkan og bíður
rétt við hvítan gangstíginn.
|
Um bókina Reykjavík. Heimskringla, 1976.
|
 |
|
 |
|
 |
 |
Þeir sem keyptu þessa bók keyptu einnig |
 |
|