Innihald Saga Íslendinga í Norður-Dakota eftir Thorstinu Jackson. Með inngangi eftir Vilhjálm Stefánsson. Hér fjallar höfundur m.a. um Landnám og fyrstu árin, Yfirlit yfir búnað Íslendinga í Norður-Dakota, Félagslíf, Dakota-Íslendingar í opinberum störfum, Norður-Dakota Íslendingar í menntamálum og á ýmsum öðrum sviðum, Útdrættir úr ritgerðum og bréfum, Æfiágrip frumbýlinga ísl. bygðanna í Norður-Dakota. Sem nýtt eintak í vönduðu, skreyttu skinnbandi. Fallegur gripur.
|