Innihald Einar Olgeirsson fimmtugur. 14. ágúst 1952. Dagskrá veizlu haldinni honum til heiðurs. Veizlustjóri er Kristinn E. Andrésson. Brynjólfur Bjarnason heldur ræðu. Kveðjur flytja Halldór Kiljan Laxness, Sigurður Guðnason, Jóhannes úr Kötlum o.fl. Guðmundur Jónsson syngur einsöng. Og svo er hér söngskrá, ættjarðar og baráttu söngvar og auðvitað Nallinn.
|