Innihald Fluguveiði. Höfundar Göran Cederberg, Lefty Kreh, Arthur Oglesby, Steen Ulnitz og Bengt Öste. Íslensk þýðing Björn Jónsson. Bókin um fluguveiði er ekki hversdagsleg handbók um tiltekið viðfangsefni. Þetta er gullfalleg bók - fróðleiksbrunnur fyrir alla þá sem vilja kynna sér fluguveiði eða eru nýfarnir að nema þá list; þetta er ítarleg handbók fyrir þá fluguveiðimenn sem alfærir eru og hugvekjandi uppsláttarrit fyrir snillingana. (Káputexti).
|