Niðjatal Elíasar Bjarnasonar og Pálínu Elíasdóttur # 77211
[Óbundin] |
|
|
|
 |
Innihald Niðjatal Elíasar Bjarnasonar og Pálínu Elíasdóttur. Elías Bjarnason var fæddur í Hörgárdal á Síðu árið 1879. Pálína Elíasdóttir var fædd að Syðri-Steinsmýri í Meðallandi árið 1885. Þau gengu í hjónaband árið 1904. Bjuggu fyrst á Prestbakka en síðar að Hunkubökkum. Fluttust til Reykjavíkur árið 1918 þar sem Elías var kennari og síðar yfirkennari við Barnaskóla Reykjavíkur auk þess að annast innfluttning og viðgerðir á hljóðfærum.
|
Um bókina Akureyri. Reykjavík, 1984.
|
 |
|
 |
|
 |
 |
Þeir sem keyptu þessa bók keyptu einnig |
 |
|