|
 |
Innihald Stúlka með höfuð. Sjálfsævisaga. Þórunn Jarla Valdimarsdóttir segir frá. Hér segir Þórunn frá uppvexti sínum í Reykjavík rokksins og hippaáranna, þar sem erfiður skilnaður foreldranna varpaði skugga á gleðina, frjálsu stúdentalífi í Lundi og Mexíkó og litríkum samferðamönnum. Opinská frásögnin er ofin trega og hamingju, léttleika og djúpum söknuði. (Bókatíðindi 2015).
|
Um bókina Reykjavík. JPV, 2015.
|
 |
|
 |
|
 |
|