Innihald Nokkrir kynþættir Sveins Einarssonar smiðs í Flatey á Breiðafirði (F. 10. nóvember 1820. D. 10. ágúst 1873) og komu hans Kristbjargar Jónsdóttur (F. 24. júní 1821. D. 6. marz 1909). Þættina rakti Gísli Konráðsson fræðimaður 1860. Ritað upp eftir frumritinu, sem er í eigu Sveins Gunnlaugssonar, fyrrv. skólastj. á Flateyri.
|