Innihald Allt fyrir hreinlætið. Skáldsaga Eva Ramm. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi. Frú Randí Svendsen er húsmóðir í Oslo. Hún fóstrar eiginmann og börn á næringarríkum og hollum mat, morgun, kvöld og miðjan dag, hún þvær og skúrar svo að gólfin hennar verða gerilsneydd og gluggarnir skína eins og dýrindis perlur. Hún þvær burt allan nataleika af litla hlýlega heimilinu, hún nuddar gyllinguna af ástinni og hellir út hamingjunni með uppþvottavatninu. (Káputexti).
|