Innihald Dóttir jarðar. Skáldsaga eftir A.J. Cronin. Jón Helgason íslenzkaði.
Jess Louden var ljómandi fallega vaxin og blómleg stúlka. Harið var rautt og augun brún og eggjandi... Hún nær valdi á Róbert, hinum lífsglaða og þróttmikla yngri bróður, og reynir að leggja líf Davíðs, hins hlédræga og ómannblendna eldri bróður í rúst. En það kemur önnur kona við þessa sögu, blíðlynd og viðkvæm kona, er á úrslítastundu hefur dug og djörfung til að gerbreyta rás viðburðanna... (Káputexti).
|