Flugfreyjan og blómafestin # 81445
[Forlagsband, kápa] |
|
Helen Wells |
|
|
 |
Innihald Flugfreyjan og blómafestin. Saga eftir Helen Wells. Skúli Jensson þýddi. Þetta ævintýri gerist meðan Vika Barr dvelur á Hawaii. Þar segir frá því, að er Vika kemur þangar, finnur hún á flugvellinum sérkennilegan bút af blómsveig (lei). Skömmu síðar er tilkynnt um dularfullthvarf ungrar stúlku af flugvellinum. Af vissum ástæðum setur Vika Barr blómafestina í samband við þetta hvarf ungu stúlkunnar. Síðan segir frá hvernig hún rekur þræðina með beinni og óbeinni aðstoð ungs og aðlaðandi læknis, unz henni tekst að ráða fram úr hinu dularfulla mannshvarfi. (Káputexti).
|
Um bókina Hafnarfirði. Skuggsjá, 1961.
|
 |
|
 |
|
 |
 |
Þeir sem keyptu þessa bók keyptu einnig |
 |
|