Innihald Maddama, kerling, fröken, frú. Konur í íslenskum nútímabókmenntum. Eftir Soffíu Auđi Birgisdóttur. Silja Ađalsteinsdóttir ritar formála. Maddama, kerling, fröken, frú hefur ađ geyma 31 grein eftir Soffíu Auđi Birgisdóttur frá 31 ári (1988–2019) ţar sem rýnt er í kvenlýsingar í verkum íslenskra rithöfunda.
Hér er fjallađ um verk eftir Halldór Laxness, Herdísi Andrésdóttur, Elínu Thorarensen, Svövu Jakobsdóttur, Fríđu Á. Sigurđardóttur, Álfrúnu Gunnlaugsdóttur, Steinunni Sigurđardóttur, Ingibjörgu Haraldsdóttur, Ágústínu Jónsdóttur, Kristínu Marju Baldursdóttur, Vigdísi Grímsdóttur, Ţórunni Erlu-Valdimarsdóttur, Kristínu Ómarsdóttur, Hallgrím Helgason, Mikael Torfason, Diddu, Steinar Braga, Auđi Jónsdóttur, Vilborgu Davíđsdóttur, Oddnýju Eir Ćvarsdóttur, Lindu Vilhjálmsdóttur, Gerđi Kristnýju, Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur og Yrsu Ţöll Gylfadóttur.
Maddama, kerling, fröken, frú bregđur upp lystilegri og spennandi mynd af konum á öllum aldri eins og ţćr birtast í íslenskum nútímabókmenntum.
|