Minn aðgangur
|
Skoða körfu
|
Ganga frá pöntun
Ítarleit
Forsíða
»
Vörulisti
»
Teiknimyndasögur.
»
Lukku Láki.
»
Flokkar
Afmælisrit.
Áhugamál.
Áritaðar bækur. Bókmerki.
Barna- og unglingabækur.
Bækur um bækur og bókamenn.
Bændur og búalið.
Einnar bóka höfundar.
Fágætar bækur.
Ferðabækur. Um lönd og lýði.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Hagfræði - Viðskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Íþróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfræði. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöð.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Bækur á Ensku.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt!
Einhenti bandittinn # 84513
4.900 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafðu samband
Allt í sóma í Oklahóma # 84502
[Forlagsband]
Morris & Goscinny
Verð:
4.900 kr.
Afgreiðslutími:
1-3 dagar, að jafnaði.
Tungumál:
Íslenska
Ástand:
Gott eintak.
Vörunúmer:
#84502
Innihald
Allt í sóma í Oklahóma eftir Goscinny. Morris teiknaði. Þór Stefánsson þýddi.
Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur keypt land í Oklahóma af indíánum og hyggst opna héraðið fyrir landnám hvítra manna. Lukku Láki er ráðinn til að hafa eftirlit með framkvæmdinni og tryggja að allir landnemar sitji við sama borð. Skrautleg flóra ævintýramanna flykkist til Oklahóma til að taka þátt í kapphlaupinu um lönd og lóðir, þar á meðal þremenningarnir Tóti Tófa, Bíssi Bulla og einfeldningurinn Slubbi Slen. Landnemarnir koma sér fyrir við rásmark og á hádegi þann 22. apríl 1889 eru þeir ræstir af stað með fallbyssuskoti og upphefst þá æðisgengið kapphlaup um bestu löndin þar sem ýmsum brögðum er beitt. Í kjölfarið rís á methraða borg í sandauðninni, Hvellborg (e. Boomville), og vegna stöðugrar óaldar neyðist Lukku Láki til að banna vopnaburð, áfengissölu og fjárhættuspil í borginni. Þremenningarnir Tóti, Bíssi og Slubbi sjá sér leik á borði með rekstri ólöglegs spilavítis sem Lukku Láka tekst þó að uppræta. Í hönd fara borgarstjórakosningar í Hvellborg með metfjölda frambjóðenda, en öllum að óvörum er Slubbi Slen kosinn borgarstjóri með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Slubbi reynist fyrirmyndar borgarstjóri og segir skilið við félagana Tóta og Bíssa. Þegar matvæla- og vatnsskortur fer að gera vart við sig í Hvellborg tekst Tóta og Bíssa þó að ala á vaxandi óánægju borgarbúa með ástand mála. Eftir að mikill sandbylur eyðir ræktarlandi og fyllir vatnsból verður ljóst að borgin er dauðadæmd og hún hverfur með sama hraða og hún reis. Ríkisstjórnin selur indíánunum aftur landið fyrir eina hálsfesti.
Um bókina
Reykjavík. Fjölvi, 1977.
Tilkynningar
Látið mig vita um breytingar á:
Allt í sóma í Oklahóma # 84502
Segðu vini frá
Segðu einhverjum frá þessari vöru.
Umsagnir
Skrifa umsögn
Tungumál
28/02/2025
Bókin
©
bokin@simnet.is