|
 |
Innihald Matur. Sumar, vetur, vor og haust. Eftir Sigrúnu Davíðsdóttir. Flesum finnst ánægjulegt að borða góðan mat, en færri hafa ánægju af því að búa hann til. En hugleiðið þetta aðeins. atreiðsla er skapandi. Það er því ekki aðeins gaman að elda sparimáltíð úr rándýrum hráefnum, heldur einnig að nota ódýr og hversdagsleg hráefni á nýjan og óvæntan hátt. - Úr káputexta.
|
Um bókina Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1980.
|
 |
|
 |
|
 |
|