|
 |
Innihald Jólaréttirnir að hætti Sigga Hall. Ljósmyndir Lárus Karl Ingason. Hér fer sælkera og listakokkurinn Siggi Hall á kostum í þessari bók þar sem jólaréttirnir eru aðal þemað. Uppskriftir og ýmis trix varðandi jólamatinn sem og glæsilegar myndir teknar af Lárusi Karli. Bók sem ætti að vera til á hverju heimili. (Bókatíðindi 2012).
|
Um bókina Reykjavík. Litróf, 2012.
|
 |
|
 |
|
 |
|